• Sprengisandur

bruncheven

Helgarbrunch

Gerðu þér dagamun um helgar! Við bjóðum upp á sérlega girnilegan og vel útilátinn HelgarBrunch... lesa meira

 

 

 

 

hadegis

Hádegistilboð

Við erum eldsnögg í hádeginu! Frábær hádegistilboð alla virka daga: Borgari dags... lesa meira

 

hoparthumb

Hópar

Það er ekkert skemmtilegra en að fara út í góðra vina hóp. Við viljum endilega vera með og...Lesa meira

 

shake200x200

Áttu afmæli?

Við óskum öllum afmælisbörnum til hamingju með daginn! Við viljum gleðjast með þér og... lesa meira

 

 

 

 

Opnunartími

 Tryggvagata 

  • Sunnudaga - Fimmtudaga: 11:30 - 22:00
  • Föstudaga og laugardaga: 11:30 - 23:00

 Sprengisandur 

  • Sunnudaga - Fimmtudaga: 11:30 - 22:00
  • Föstudaga og laugardaga: 11:30 - 23:00

 Kringlan

  • Opið hálftíma lengur en í verslunum.

Grillhúsið

Fjölskyldan í fyrirrúmi

Fjölskyldur eru í fyrirrúmi hjá Grillhúsinu.

Við viljum að öll fjölskyldan geti notið góðrar stundar saman á Grillhúsinu og því bjóðum við alla barnarétti á sérlega hagstæðu verði - og mundu að Flóridana ávaxtasafi eða lítið gosglas fylgir frítt með öllum barnaréttum. 

Síðan er góð afþreying fyrir börnin í barnahorninu og allir fá litabók !

 

 

Grilllllandi gott... !

Hjá Grillhúsinu leggjum við ofuráherslu á að vinna sem mest af okkar hráefni á staðnum. Við notum eingöngu ferskt hráefni þar sem því er við komið og veljum við það af mikilli kostgæfni. Við notum eingöngu ungnautakjöt að norðan, sem er sérunnið fyrir Grillhúsið.

Við viljum ekkert MSG, rotvarnarefni eða transfitur í okkar mat. 
Þannig viljum við tryggja að gæðin sem við bjóðum upp á séu einstök og gestir okkar geti notið þeirra sem best.