Langar þig til að slást í lið með okkur?

Við hjá Grillhúsinu viljum hafa góðan og skemmtilegan starfsanda. Þannig hafa allir gaman af því að vera á Grillhúsinu hvort sem maður er í vinnunni eða að fara út að borða.

Ef þú ert hress, dugleg/ur og hefur gaman af því að stjana við gesti þá viljum við hvetja þig til að sækja um starf hjá okkur.